Fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir!

Fótboltaferðir

Það að vera á staðnum er alveg einstök upplifun. Við getum sett saman ferðir á alla helstu leikina í enska, spænska, þýska og ítalska boltanum.

Tónleikaferðir

Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á góða tónleika í London. Ferðaskrifstofan Komdu með bjóða landsmönnum upp á fjölbreyttar tónleikaferðir.

Árshátíðaferðir

Vandaðar, faglegar og fjörugar árshátíðarferðir. Okkur finnst ofsalega gaman að sjá um árshátíðarferðir fyrir starfsmannafélög og fyrirtæki.

Golfferðir

Heimavöllur Komdu með á Spáni í golfinu er Melia Villaitana en þar er glæsilegt golfsvæði og frábært hótel. Karen Sævarsdóttir sér um golfferðir Komdu með.

Hópaferðir

Ferðaskrifstofan Komdu með elskar allar gerðir af hópum hvort sem þeir eru stórir eða smáir og bjóðum við alla hópa velkomna til okkar.

Sérferðir

Hjá ferðaskrifstofunni Komdu með eru í boði ýmsar skemmtilegar sérferðir. Þetta eru sem sagt mjög sérstakar ferðir. Komdu með okkur!