Ferðaskrifstofan Komdu með elskar fótbolta. Það að vera á staðnum er alveg einstök upplifun. Við getum sett saman ferðir á alla helstu leikina í enska, spænska, ítalska og þýska boltanum. Einnig getum við sett saman ferðir á flesta leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni. Sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá tilboð í þína ferð.

Skipulagðar hópaferðir 2020

1) Arsenal - West Ham í London 6-9. mars 2020
Það verður fjör á Emirates Stadium í byrjun mars þegar Arsenal fær West Ham í heimsókn á Emirates Stadium. Við hjá Komdu með eru með ferð á þennan grannaslag. Ertu með? Fararstjóri í ferðinni eru Þór Bæring Ólafsson.

Verð 99.900 krónur á mann miðað við tvo saman í herbergi

Innifalið í verðinu:
-Flug með Easyjet til London Gatwick föstudaginn 6.3 klukkan 12:20 og lent er í London mánudaginn 9.3 klukkan 15:35. Flugið heim er svo klukkan 15:30 og lending á Íslandi er áætluð klukkan 18:50.
-12 kg handfarangur
-Rúta til og frá flugvelli
-Gisting í 3 nætur á Holiday Inn Kensington Forum 
-Morgunmatur
-Íslensk fararstjórn
-Club Level miði í block 71-79 ásamt drykkjum í hálfleik á leik Arsenal og West Ham í ensku úrvalsdeildinni
-Leikskrá leiksins
-Skoðunarferð um völlinn og aðgangur að Arsenal-safninu (ekki á leikdegi)

Hægt er að fá nánari upplýsingar um ferðina og skrá sig með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - hægt er að greiða ferðina með millifærslu, kreditkorti eða Netgíró.

2) Chelsea - Everton í London 6-9. mars 2020
Það er alltaf gaman að heimsækja Stamford Bridge. Nú eru það leikmenn Everton sem koma i heimsókn. Við hjá Komdu með eru með ferð á þennan flotta leik. Ertu með? Fararstjóri í ferðinni er Bragi Hinrik Magnússon.

Verð 109.900 krónur á mann miðað við tvo saman í herbergi

Innifalið í verðinu:
-Flug með Easyjet til London Gatwick föstudaginn 6.3 klukkan 12:20 og lent er í London klukkan 15:35. Flugið heim er svo mánudaginn 9.3 klukkan 15:30 og lending á Íslandi er áætluð klukkan 18:50.
-12 kg handfarangur
-Rúta til og frá flugvelli
-Gisting í 3 nætur á Holiday Inn Kensington Forum 
-Morgunmatur
-Íslensk fararstjórn
-VIP-miði á Captains Bar og sæti í East Stand Middle á Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Hægt er að fá nánari upplýsingar um ferðina og skrá sig með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - hægt er að greiða ferðina með millifærslu, kreditkorti eða Netgíró.

3) Leyton Orient - Cambridge í London 6-9. mars 2020
Það er einstök upplifun að fara á leik í neðri deildunum á Englandi. Hér gefst frábært tækifæri til að kynnast þeirri mögnuðu stemningu sem er hjá Leyton Orient en það félag spilar á The Breyer Group Stadium í norðurhluta London. Þetta verður svakalegt. Fararstjóri verður Þór Bæring Ólafsson.

Verð 79.900 krónur á mann miðað við tvo saman í herbergi

Innifalið í verðinu:
-Flug með Easyjet til London Gatwick föstudaginn 6.3 klukkan 12:20 og lent er í London klukkan 15:35. Flugið heim er svo mánudaginn 9.3 klukkan 15:30 og lending á Íslandi er áætluð klukkan 18:50.
-12 kg handfarangur
-Rúta til og frá flugvelli
-Gisting í 3 nætur á Holiday Inn Kensington Forum 
-Morgunmatur
-Íslensk fararstjórn
-Miði á leik Leyton Orient og Cambridge United

Hægt er að fá nánari upplýsingar um ferðina og skrá sig með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - hægt er að greiða ferðina með millifærslu, kreditkorti eða Netgíró.

Hér er listi yfir þau félög í Evrópu sem við erum með samning við:

Enska úrvalsdeildin

Arsenal
Chelsea
Liverpool 
Tottenham
Manchester United
Manchester City
Everton
Watford
West Ham
Southampton
Newcastle
Crystal Palace

Championship
Fulham
Leeds United
Luton Town
Reading
QPR
WBA
Stoke City
Sheffield Wednesday
Middlesbrough
Brentford
Charlton

Spánn
FC Barcelona
Real Madrid
Sevilla
Atletico Madrid
Athletic Bilbao
Real Sociedad
Villarreal CF
Espanyol
Valencia

Þýskaland
Bayern Munchen
Borussia Dortmund
Borussia Monchengladbach
Eintracht Frankfurt
Fortuna Dusseldorf
Bayer Leverkusen
Hertha Berlin
Werder Bremen
Hoffenheim
Wolfsburg
FC Koln
Mainz
Schalke
Augsburg
RB Leipzig

Frakkland
PSG

Skotland
Celtic
Rangers
Hamilton
Kilmarnock
Ross County
Livingston
Hibernian
Aberdeen
Hearts

Ítalía
Inter Milan
Juventus
AC Milan
Torino
Roma