Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á góða tónleika. Ferðaskrifstofan Komdu með bjóða landsmönnum upp á fjölbreyttar tónleikaferðir til London. Ekki missa af þínum uppáhalds tónlistarmanni eða hljómsveit. Við erum með samning við O2 Arena og Wembley Stadium og getum fengið miða á alla viðburði á þessum stöðum. 

1) Tónleikar - The Killers á Emirates Stadium í London 5-7. júní 2020
Þetta verður eitthvað. Hljómsveitin The Killers verður með tónleika á Emirates Stadium laugardaginn 6. júní og við erum auðvitað með ferð á þessa tónleika. Miðarnir í þessum pakka eru Club Level-miðar í block 63 & 64 á Emirates Stadium með aðgangi að Woolwich Restaurant bæði fyrir og eftir tónleikana. Þetta verður svo gaman.

Verð frá 149.900 kr á mann miðað við tvo saman í herbergi

Innifalið í verðinu:
-Flug með Icelandair til London
-23 kg taska og handfarangur
-Gisting í 2 nætur á 4* hóteli miðsvæðis í London
-VIP-miði á tónleikana

Hægt er að skrá sig í ferðina með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - hægt er að greiða ferðina með millifærslu, kreditkorti eða Netgíró. 

2) Tónleikar - Diana Ross í London 8-10. júlí 2020
Þessi magnaða söngkona verður með tónleika í O2 Arena þann 9. júlí 2020. Miðarnir í þessum pakka eru sérstakir VIP-miðar með aðgangi að American Express Lounge í O2 Arena bæði fyrir og eftir tónleikana. Svo er sætin í höllinni á frábærum stað eða í block 102. Þetta verður svo skemmtilegt.

Verð frá 149.900 krónur á mann miðað við tvo saman í herbergi

Innifalið í verðinu:
-Flug með Icelandair til London
-23 kg taska og handfarangur
-Gisting í 2 nætur á 4* hóteli miðsvæðis í London
-VIP-miði á tónleikana

Hægt er að skrá sig í ferðina með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - hægt er að greiða ferðina með millifærslu, kreditkorti eða Netgíró.