Ferðaskrifstofan Komdu með elskar fótbolta. Það að vera á staðnum er alveg einstök upplifun. Við getum sett saman ferðir á alla helstu leikina í enska, spænska, ítalska og þýska boltanum.
Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á góða tónleika. Ferðaskrifstofan Komdu með bjóða landsmönnum upp á fjölbreyttar tónleikaferðir til London. Ekki missa af þínum uppáhalds tónlistarmanni eða hljómsveit.
Ferðaskrifstofan Komdu með er með fjölmargar skemmtilegar og spennandi borgarferðir. Hjá okkur getur þú valið úr gríðarlegu úrvalið hótel gistinga allt frá góðum þriggja stjörnu hótelum upp í fimm stjörnu lúxus hótel.