Ferðaskrifstofan Komdu með elskar fótbolta. Það að vera á staðnum er alveg einstök upplifun. Við getum sett saman ferðir á alla helstu leikina í enska, boltanum og einnig selt staka miða. Einnig getum við sett saman ferðir á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni og sömuleiðis selt staka miða. Sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá tilboð í þína ferð eða þá miða sem þig vantar í fótboltaferðina þína.

Við erum einnig með miða á aðra íþróttaviðburði eins og Wimbledon-tennismótið 2022, World Rugby, NFL í London og Box í O2 Arena í London.

Hér er listi yfir þau félög sem við erum með samning við:

Enska úrvalsdeildin
Arsenal
Chelsea
Leeds United
Liverpool
Tottenham
Manchester United
Manchester City
Everton
Southampton
Newcastle
Crystal Palace
Watford

Championship
Fulham
QPR
Cardiff

Spánn
FC Barcelona

Skotland
Celtic