Við hjá Ferðaskrifstofunni Komdu með getum við sett saman sérferðir fyrir allt og alla. Við getum til dæmis sett saman ferðir fyrir þá sem vilja fara á áhugaverðar sýningar eða vilja fara með vinahópnum í vínsmökkun á Spáni. Svo verða í boði síðar á þessu ári fjölmargar spennandi og skemmtilegar hreyfiferðir. Einnig getum við sett saman ferðir á íþróttaviðburði eins og UFC og pílukast. Þetta eru sem sagt mjög sérstakar ferðir. Einnig getum við við skipulagt æfingaferðir fyrir flestar ef ekki allar íþróttagreinar. Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Við svörum fljótt og örugglega.