Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á góða tónleika. Ferðaskrifstofan Komdu með bjóða landsmönnum upp á fjölbreyttar tónleikaferðir til London. Ekki missa af þínum uppáhalds tónlistarmanni eða hljómsveit. Við erum með samning við O2 Arena og Wembley Stadium og getum fengið miða á alla viðburði á þessum stöðum. Sendu póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá tilboð fyrir þína tónleikaferð.

Þetta er framundan:
Andrea Bocelli í O2 Arena - 3. október 2021
Genesis í O2 Arena - 11. október 2021
Genesis í O2 Arena - 13. október 2021
Elton John í O2 Arena - 2. nóvember 2021
Elton John í O2 Arena - 9. nóvember 2021
Gary Barlow í O2 Arena - 16. desember 2021
Gary Barlow í O2 Arena - 17. desember 2021
Little Mix í O2 Arena - 13. maí 2022
Celine Dion í O2 Arena - 29. maí 2022
Lewis Capaldi í O2 Arena - 1. september 2022
The Weeknd í O2 Arena - 7. október 2022