Um okkur

Ferðaskrifstofan Komdu með leggur áherslu á fjölbreyttar ferðir fyrir þig og þína. Við erum með fótboltaferðir, tónleikaferðir, hópaferðir og árshátíðarferðir fyrirtækja í boði. Við verslum við Icelandair, PLAY, Easyjet, Wizz air, Norwegian, SAS, Delta, British Airways og fleiri flugfélög. Einnig höfum við góðan aðgang að leiguvélum fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum. Það er allt mögulegt hjá Komdu með!

Hafðu samband við okkur með því að senda okkur póst á komdumed@komdumed.is eða sendu okkur skilaboð á Facebook Messenger til að fá tilboð í þína draumaferð. Við erum alltaf á vaktinni.

Eigendur Komdu með ehf eru Þór Bæring Ólafsson (thor@komdumed.is) og Bragi Hinrik Magnússon (bragi@komdumed.is).

Komdu með ehf.
Pósthólf 90
222 Hafnarfjörður
Kennitala 430910-2130