Tónleikaferðir

Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á góða tónleika. Ferðaskrifstofan Komdu og Ferðaskrifstofan Tango Travel eru að vinna saman og bjóða saman uppi á tónleikaferðir til Englands. Við erum með samning við O2 Arena, Tottenham Stadium og Wembley Stadium og getum fengið miða á flesta viðburði á þessum stöðum. 

Þessar tónleikaferðir eru í boði: 

Ferð á tónleika Taylor Swift í London næsta sumar – Club Wembley-miðar 

Þú getur sett saman pakka sem hentar þér á vefsíðu Tango Travel –
www.tango.travel/tonleikaferdir